Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Cercidiphyllum japonicum
Ćttkvísl   Cercidiphyllum
     
Nafn   japonicum
     
Höfundur   Siebold & Zucc. ex J.J.Hoffm. & J.H.Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartatré
     
Ćtt   Hjartatrjáaćtt (Cercidiphyllaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Grćnn-rauđleitur.
     
Blómgunartími   Blómin koma á undan laufinu, springa út í mars-apríl, eru grćn og ekki áberandi, eru einkynja.
     
Hćđ   - 20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Stórt, lauffellandi sérbýlistré, 13-20 m hátt og 6-10 m breitt í heimkynnum sínum. Einn bolur eđa bolur sem skiptist í nokkra stofna, sum trén eru pýramídalaga önnur međ útstćđar greinar og ţétta krónu.
     
Lýsing   Laufin heil, 5-10 × 3-7,5 sm, gagnstćđ, breiđegglaga, grunnur hjartalaga, jađrar fínbogtenntir, handstrengjótt og rađađ í gorm á stuttum sprotum, fjađurstrengjótt og gagnstćđ á löngum sprotum. Laufin eru rauđ fyrst á vorin verđa blágrćn ţegar líđur á sumariđ, dökkblágrćn ofan, bláleit neđan, verđa skćrgul til aprikósulit- skarlatsrauđ ađ haustinu, eru međ púđursykursilm. Laufleggur 2 sm, axlablöđ skammć. Börkur er brúnn, lođinn og flagnar af gömlum bolum, börkur djúprákóttur. Ársprotar tvennskonar, rauđbrúnar, glansandi, grannar eđa beinar stuttar dverggreinar međ klólaga brum. Blómin rauđ. lítt áberandi, stök eđa nokkur saman, engin krónublöđ, karlblóm nćstum legglaus í lauföxlunum, frćflar 15-30 međ rauđa frjóhnappa, kvenblóm međ 3-5 frćvur međ purpura stíla. Aldin eru trékennd frćhulstur sem minna á hýđi, 2-4 saman á legg, hrímug, međ mörg smá, flöt, vćngjuđ frć, ţegar ţau opnast.
     
Heimkynni   V Kína og Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur rakur vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, http://www.hort.uconn.edu
     
Fjölgun   Sáning. -- Ekki auđvelt ađ flytja. Ţarf frjóan, rakan vel framrćstan jarđveg
     
Notkun/nytjar   Tré til ađ hafa á stórum grasflötum, hćgt ađ nota sem götutré. __ Vökviđ ef ţurrt er í veđri.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein ađkeypt planta sem var gróđursett í beđ 2001, falleg planta sem kelur lítiđ eitt árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is