Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Cotoneaster |
|
|
|
Nafn |
|
bradyi |
|
|
|
Höfundur |
|
E.C. Nelson & J. Fryer |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hæð |
|
- 2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni með bogsveigðar greinar. Börkur rauður, ósléttur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 1-2 sm, glansandi með dálítið djúplæga æðastrengi á efra borði, þétt hærð til lóhærð á neðra borði, græn allt sumarið og fram á haust. Blómin 1-4(5) saman, fræflar hvítir. aldin/ber 9-10 mm, rauð hnöttótt til egglaga, með (2)3(5)fræ/steina. Fallegir rauðir haustlitir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S M-Kína (Sichuan). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://gardenosity.co.uk; http://www.ipni.org;
https://books.google.is/books?isbn=1139486497 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í beð, sem stakstæður runni. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2005 og gróðursett í beð 2008. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|