Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Cotoneaster fangianus
Ćttkvísl   Cotoneaster
     
Nafn   fangianus
     
Höfundur   T.T. Yu
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Bleikur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Smágreinar rauđbrúnar til grábrúnar, sívalar, grannar, ţétt gul-stinnhćrđar í fyrstu, verđa smám saman hárlausar, nćstum hárlausar ţegar ţćr eru orđnar gamlar.
     
Lýsing   Laufleggur stuttur og sterklegur, 2-3 mm, gul-dúnhćrđur. Axlablöđ langć ađ hluta, bandlaga-lensulaga. Laufblađkan breiđ-egglaga til nćstum kringlótt, 1-2 × 1-1,5 sm, miđćđastrengurinn dálítiđ upphleyptur á neđra borđi og ögn djúplćgur á efra borđi, hliđaćđastrengirnir í 3-5 pörum. Laufblađkan er ţéttgullóhćrđ á neđra borđi og hárlaus á ţví efra, grunnur er bogadreginn, snubbótt, sjaldan ydd. Hálfsveipir eru 1,5-2,5 × 2-2,5 sm, 10-15-blóma, ađalleggur og blómleggir eru dúnhćrđir. Stođblöđ eru bandlaga eđa bandlensulaga. Blómleggir 1-2 mm. Blómin 4-5 mm í ţvermál. Blómbotn bjöllulaga, smádúnhćrđur eđa nćstum hárlaus utan. Bikarblöđ ţríhyrnd, snubbótt, stundum ydd. Krónublöđin upprétt, bleik, nćstum kringlótt eđa breiđ-öfugegglaga, 1-2 mm í ţvermál, grunnur međ stutta nögl, framjöđruđ efst eđa snubbótt. Frćflar 20, ögn styttri en krónublöđin, Eggleg dúnhćrđ efst, stílar 3, ekki samvaxnir, nćstum jafnlangir og/eđa ögn styttri en frćflarnir. Aldin aflöng, kjarnar/frćin 3.
     
Heimkynni   Kína (SV Hubei) árbakkar í 1300-1400 m h.y.s.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Flora of China á netinu.
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2001 og gróđursett í beđ 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is