Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Delphinium x belladonna
Ættkvísl   Delphinium
     
Nafn   x belladonna
     
Höfundur   hort. ex Bergmans.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hefðarspori
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   D. x cultorum Belladonna
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár, fjólublár, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   80-90 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hefðarspori
Vaxtarlag   Náskyldur hrókaspora (D. elatum), en ekki með áberandi miðklasa.
     
Lýsing   Bikarblöð sterkblá, sporinn allt að 3 sm, krónublöðin mattgul. Efri Myndin af D. x belladonna 'Blue Fountains Group'.
     
Heimkynni   Garðablendingar.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti, græðlingar með hæl að vori.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð, sem stakstæð jurt, í raðir.
     
Reynsla   Harðgerð jurt. Þarfa uppbindingu, skipta reglulega.
     
Yrki og undirteg.   'Moerheimi' hvítur, 'Blue Bees' blár með hvítt auga, 'Cliveden Beauty' himinblár, 'Lamaritine' dökkfjólublár, 'Wendy' dökkblár, 'Völkerfrieden' fagurblár.
     
Útbreiðsla  
     
Hefðarspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is