Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Cotoneaster transcaucasicus
Ćttkvísl   Cotoneaster
     
Nafn   transcaucasicus
     
Höfundur   Pojark.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kákasusmispill*
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti   Cotoneaster obovatus Pojark.
     
Lífsform   Lauffellandi runni
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor-snemmsumars.
     
Hćđ   1-2 m (-3 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Greinar uppréttar og útstćđar, smágreinar kastaníubrúnar eins og korkfrumurnar, í byrjun međ hvítleit hár.
     
Lýsing   Laufin ţunn eđa nćstum leđurkennd, á blómlausum sprotum eru ţau oddbaugótt til hálkringlótt, 19-28 × 16-21 mm, bogadregin eđa snubbótt í oddinn, grunnur fleyglaga til snubbóttur, milligrćn ofan, mött, hćrđ, međ 3-5 ćđastrengjapör, lóhćrđ neđan, laufleggir 4-7 mm langir, lóhćrđir. Sprotar međ blómum 15-35 mm langir međ 2-3 lauf og 3-12 blóma blómskipunin, blómleggir 1-5 mm, blómbotn bollalaga, međ hvítleit, ţétt hár eđa er lóhćrđur, bikarblöđ snubbótt, hvassydd eđa ydd, blómin fölbleik í knúbbinn, krónan 8-10 mm, krónublöđ útstćđ, hvít, frjóhnappar hvítir. Aldin öfugegglaga, 8-9 mm, fölrauđ, lítiđ eitt hćrđ, međ 1-2 kjarna/frć.
     
Heimkynni   Armenía, Íran, Tyrkland, Aserbajdan.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, vel framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://databaze.dendrologie.cz
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2007. Gróđursett í beđ 2008, lofar góđu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is