Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Crataegus |
|
|
|
Nafn |
|
canadensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Sarg. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bakkaþyrnir* |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni - lítið tré |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól til hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hæð |
|
3-5 m (-8 m) |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni eða lítið tré. C. canadensis er náskyldur C. mollis og margir grasafræðingar álíta C. canadensis hluta af C. mollis. Hann myndar auðveldlega blendinga með öðrum tegundum af Crataegus. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru heil, fjaðurstrengjótt, stakstæð með lauflegg. Blómin eru í hálfsveipum, hvít, 5-deild, tvíkynja (þ.e. eru bæði með karl- og kvenkyns líffæri) og eru frævuð af flugum (mýi). Aldinin eru allt að 16 mm löng og 12 mm breið og eru með þétt hold. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A N-Ameríka (Quebec) |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, léttur, vel framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.pfaf.org, http://en.hortipedia.com, http://www.mygarden.net.au |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæð tré, í þyrpingar, í raðir. Getur þolað hvassviðri en ekki saltsteink frá hafi. Þolir loftmengun.
Aldin eru æt og eru borðuð hrá eða soðin. Hægt er að nota þau í bökur, niðursoðin o fl. Einnig er hægt að þurrka þau til notkunar seinna. Það eru allt að 5 fremur stór fræ í miðju aldininu, liggja oft mjög þétt saman svo þétt að það virðist sem eitt fræ þegar aldinið er borðað.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2004. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|