Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Crataegus coccinoides
Ættkvísl   Crataegus
     
Nafn   coccinoides
     
Höfundur   Ashe
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauðþyrnir*
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni - lítið tré
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   4-6 m (- 8 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eða lítið tré. Krónan hvelfd, þyrnar 3-5 sm langir, dökkpurpura.
     
Lýsing   Lauf 5-6 sm, þríhyrnd til egglaga, grunnur bogadreginn, þversniðinn eða hjartalaga, jaðrar með 4-5 pör af hvassyddum flipum, sem eru kirtilsagtenntir, rauðir í fyrstu, næstum hárlausir, verða gulgrænir. Blóm 2 sm í þvermál, 4-7 saman í hálfsveip. Fræflar 20, frjóhnappar bleikir. Aldin 1 sm í þvermál, næstum hnöttótt, skærrauð, fræ 5.
     
Heimkynni   M Bandaríkin (Missisippi)
     
Jarðvegur   Þrífst best í vel framræstum, rakaheldnum leirblöndnum jarðvegi.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Þyrpingar, beð , stakstætt
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni í sólreit 2013, sem sáð var til 2002.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is