Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Crataegus okennonii
Ættkvísl   Crataegus
     
Nafn   okennonii
     
Höfundur   J.B. Phipps
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brúnþyrnir*
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Var lýst nýlega (1998) og finnst austan Cascade fjalla. Er aðgreindur frá C. douglasii á aldinum sem eru öðruvísi í laginu, vaxhúð aldinanna, lit greinanna og stærri blómum (15-18 mm). Berin eru perulaga og rauðbrún áður en þau eru fullþroska. Það er oft erfitt að greina þessa tegund.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://biology.burkemusum.org, http://nativeplants.evergreen.ca
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í þyrpingar, stakstæð tré.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2005, er í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is