Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Crataegus okanaganensis
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   okanaganensis
     
Höfundur   J.B. Phipps & O'Kennon
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glansţyrnir*
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti   Crataegus okennonii ssp. wellsii, Crataegus okanaganensis var. wellsii
     
Lífsform   Lauffellandi runni - lítiđ tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   3-6 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Runni-lítiđ tré, 3-6 m hár, ársprotar milli eđa dökkbrúnir, smágreinar (nývaxnar) međ strjála dúnhćringu.
     
Lýsing   Ţyrnar sterklegir, 2-4 sm langir, glansandi dökkbrúnir međan ţeir eru ungir, bogsveigđir. Laufleggir 1-2 sm langir međ strjála dúnhćringu, kirtlalausir eđa međ smáa svarta kirtla í fyrstu. Blađkan 3,5-6 sm löng, egglaga eđa eggtígullaga eđa sjaldan breiđoddbaugótt til mjóegglaga, međ 3-4 hvassydda flipa á hvorri hliđ, jađrar tvítenntir, 4-5 ćđastrengir hvoru megin, dálítiđ greyptar ofan, međ ţétt ađlćg hár neđan í fyrstu, en ţau fara af međ aldrinum. Dúnhćringin er helst á ćđastrengjum á neđra borđi. Laufin eru dálítiđ leđurkennd, glansandi á efra borđi einkum ţegar ţau eru ung, lauf í vexti rauđleit, bronslit ađ haustinu. Blómskipunin hvelfdur skúfur, međ 10-20 blómum, greinarnar mismikiđ ullhćrđar, međ kirtildoppur, stođblöđ skammć, bandlaga međ kirtla á jöđrunum. Blóm 12-15 mm í ţvermál, áberandi bollalaga í fyrstu. Blómbotn međ ullhćringu ađeins neđst eđa alveg hárlaus. Krónublöđ meira eđa minna kringlótt, hvít. Frćflar 10, frjóhnappar beinhvítir eđa stundum mjög fölbleikir. Frćva og stílar 2-3(-4). Aldin 8 mm í ţvermál, venjulega flöskulaga, hárlaus, rauđ í fyrstu seinna vínrauđ til djúppurpura (stöku sinnum svört). Viđ góđar ađstćđur eru ţau međ upprétta-skástćđa bikarflipa en stundum eru ţeir stuttir og baksveigđir. Frć 2-3, rákótt á bakhliđinni, hliđflöt, bústin eđa grunnt trosnuđ.
     
Heimkynni   N Ameríka. (Okanagan dalur).
     
Jarđvegur   Sendinn, međalfrjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   hppt://plants.jstor.org; biolgy.burkemuseum.org/herbarium/waflora/checklist.php?Family
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2005 og er í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is