Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Crataegus orientalis
Ættkvísl   Crataegus
     
Nafn   orientalis
     
Höfundur   Pall. ex Bieb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Austurlandaþyrnir*
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hæð   4-6 m (-7 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Tré, allt að 7 m hátt í heimkynnum sínum með útstæðar greinar, stuttgreinar eru ummyndaðar í þyrna, dúnhærðar.
     
Lýsing   Lauf allt að 5 sm löng, djúpflipótt, dökkgrágræn ofan og hærð, grádúnhærð neðan. Blómin 1,5 sm breið, allt að 10 blóm í þéttum hvítdúnhærðum hálfsveip. Fræflar 20 talsins. Aldin kúlulaga, 1,5 sm í þvermál, appelsínurauð, hærð.
     
Heimkynni   SA Evrópa, V Asía
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur, rakaheldinn, ekki vandfýsinn á jarðveg.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   7, http://www.chewvalleytrees.co.uk
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstæð tré, í beð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Aðaltegundin er ekki í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is