Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Cytisus purpureus
Ættkvísl   Cytisus
     
Nafn   purpureus
     
Höfundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpurasópur
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti   Chamaecytisus purpureus (Scop.) Link.
     
Lífsform   Uppréttur runni
     
Kjörlendi   Sól og skjól
     
Blómlitur   Bleikur - skarlatsrauður
     
Blómgunartími   Síðla vors til snemmsumars
     
Hæð   0,5 - 0.9 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Allt að 0.9 m hár runni, þétt marggreindur og lágvaxinn, hálf jarðlægur. Greinar meira eða minn hárlausar, grágrænar.
     
Lýsing   Smálauf 0,6-2,4 sm, öfugegglaga, hárlaus, hvassydd, dökkgræn. Laufleggir 0,6-2,4 sm. Blóm stór, fölbleik, lilla með rúbínrauða slikju eða skarlatsrauða, 1-3 í blaðöxlunum. Bikar 0,8-1 × 3 sm, ögn dúnhærður. Fáni 1,5-2,5 sm, með dökkan miðblett. Belgur 1,5-2,5 × 0,4-0,5 sm, hárlaus, fræ 3-4 í hverjum belg.
     
Heimkynni   SA Evrópa, N Júgóslavía, N Albanía.
     
Jarðvegur   Meðalrakur jarðvegur, sendinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur, græðlingar frá 2009 sem gróðursettar voru í beð 2010, upp við húsvegg. Þrífast mjög vel þar og blómstra árlega.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is