Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Larix gmelinii v. gmelinii
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   gmelinii
     
Höfundur   (Rupr.) Kuzen.
     
Ssp./var   v. gmelinii
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dáríulerki
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   L. cajanderi Mayr., L. dahurica Turz ex Trautv. v. dahurica Trautv., L. amurensis Hort.)
     
Lífsform   Lauffellandi barrtré.
     
Kjörlendi   Sól. Ţrífst ekki í skugga.
     
Blómlitur   Karlblóm gul, kvenblóm grćn, rauđleit eđa purpura.
     
Blómgunartími   Síđla vors.
     
Hćđ   8-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Reglulega keilulaga í vextinum, greinar fremur langar, láréttar. Ársprotar dálítiđ hangandi, hárlausir eđa ögn hćrđir, gulleitir, oft rauđleitir á veturna. Brum eru gulbrún, dekkri viđ grunninn, nćstum svört.
     
Lýsing   Barr dverggreina breiđast út eins og bikar 25-35 mm löng, skćrgrćn, flöt ofan en međ kjöl ađ neđan og međ greinilegar loftaugarákir, snubbótt. Könglar egglaga, 20-35 mm langir međ 20-40 köngulhreistur, galopnir fullţroskađir.
     
Heimkynni   NA Asía.
     
Jarđvegur   Léttur (sendinn), međalfrjór til magur, helst vel framrćstur en rakur jarđvegur. Sýrustig skiptir ekki máli.
     
Sjúkdómar   Plöntur af ţessari ćttkvísl eru međ mikinn viđnámsţrótt gegn hunangssvepp.
     
Harka   1 Ekki viđkvćmt fyrir frosti.
     
Heimildir   = 1, 7, http://www.pfaf
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar, sem stakstćtt tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvö tré undir ţessu nafni sem sáđ var til 1991 og gróđursett í beđ 1000 og 2004, kala dálítiđ stundum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is