Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Dianthus arenarius
Ættkvísl   Dianthus
     
Nafn   arenarius
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sandadrottning
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skuggþolin.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst (september).
     
Hæð   10-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Þýfður, grasgrænn, hárlaus fjölæringur, allt að 30 sm hár, stönglar grannir.
     
Lýsing   Lík D. plumarius en laufin bandlaga, styttri en 4 sm og mun mjórri eða aðeins um 1-2 mm á breidd, oftast gras-dökkgræn. Blóm oftast stök, hlutfallslega stór eða um 2 sm í þvermál, stök á stuttum stilkum. Bikar allt að 2,5 sm, mjór. utanbikarblöð 2 eða 4, egglaga með stuttan odd, ekki meira en 1/3 af lengd bikarsins. Krónutungan um 12 mm, blúndujöðruð, skipt niður að miðju, með skegg, hvít eða ljósbleik.
     
Heimkynni   N & A Evrópa (Skandinavia, Þýskaland).
     
Jarðvegur   Þurr, sendinn, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ker, í steinhæðir, í hleðslur, í kanta, í fláa.
     
Reynsla   Harðgerð, þrífst vel í Lystigarðinum. Þolir meiri skugga en flestar aðrar Dianthus-tegundir.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is