Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Philadelphus intectus
Ćttkvísl   Philadelphus
     
Nafn   intectus
     
Höfundur   Beadle
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurkóróna
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti   Philadelphus intectus Beadle v. pubigerus Hu
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   - 5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 5 m hár. Börkurinn silfurlitur, flagnar ekki. Ársprotar hárlausir. Axlabrumin hulin.
     
Lýsing   Lauf blómlausra greina egglaga til aflöng-oddbaugótt, 6-10 × 4-6 sm, á greinum međ blóm eru laufin 3-5 × 1,5-3,5 sm, öll međ bogadreginn grunn eđa snubbóttan, odddregin, hárlaus eđa sjaldan hćrđ á neđra borđi međ fáeinar tennur sem vita fram á viđ á jöđrunum. Blómin 5-9 saman í klösum, disklaga, um 3 sm í ţvermál. Bikarblöđ egglaga međ hala. Eggleg hárlaus, frćflar 38 talsins, skífa og stíll hárlaus. Frć međ langan hala.
     
Heimkynni   SA Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1,
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar, sveigrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í trjá og runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu sem sáđ var til 2010, er í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is