Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Tilia rubra ssp. caucasica
Ćttkvísl   Tilia
     
Nafn   rubra
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var   ssp. caucasica
     
Höfundur undirteg.   (Rupr.) V.Engl.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Lindićtt (Tiliaceae).
     
Samheiti   Tilia caucasica Rupr.
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   Óvíst er hve tréđ verđur hátt hérlendis.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi tré allt ađ 30 sm hátt eđa hćrra í heimkynnum sínum. Krónan keilulaga eđa hvelfd, ársprotar rauđir, hárlausir.
     
Lýsing   Laufin 8-14 sm, egglaga, bogadregin eđa dálítiđ hjartalaga viđ grunninn, stöku sinnum skakk-egglaga, oddur snögglega odddreginn, sagtennt međ hvassar, mjóar tennur, hárlaus og glansandi ofan, ljósari neđan međ grćnhvíta eđa móleita hćringu í ćđakrikunum. Laufleggir 10 sm langir. Blómskúfar hangandi, 3- eđa 6-blóma, stođblöđ hárlaus, allt ađ 10 sm, blómin fölgul. Blómin eru tvíkynja og eru frćvuđ af skordýrum. Aldin öfug-eggvala, hárlaus, rifin S-laga. Oft ruglađ saman viđ Tilia dasystyla.
     
Heimkynni   Kákasus, Krím, N Anatólía.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í beđ, sem stakstćđ tré.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2000 og gróđursett í beđ 2007, lofar góđu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is