Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Crocus biflorus ssp. alexandri 'Prins Claus'
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   biflorus
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var   ssp. alexandri
     
Höfundur undirteg.   (Velen.) B. Mathew,
     
Yrki form   'Prins Claus'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Páskakrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor (apríl).
     
Hæð   Um 8 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin hvít, ytri blómhlífarblöð fjólublá á ytra borði.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
     
Fjölgun   Með hliðarhnýðum.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- eða runnabeð, í beðkanta.
     
Reynsla   Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi), gróðursettir í beð 1996 og 2000, þrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is