Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Crocus angustifolius
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   angustifolius
     
Höfundur   Weston
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Randakrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hæð   - 10 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Hýði hnýðanna netæðótt-trefjótt. Lauf allt að 6 talsins, allt að 1,5 mm breið, mattgræn, vaxa að blómgun lokinni.
     
Lýsing   Blómin styttri en laufin; gin gult hárlaust eða örlítið dúnhært. Flipar gulir að utan með dumbrauða slikju eða dumbrauðar æðar. Frjóhnappar gulir. Stíll 3-deildur, djúpgulur til skarlatsrauður. Engin hulsturblöð.
     
Heimkynni   SV Rússland.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,
     
Fjölgun   Hnýði, sem hafa skipt sér.
     
Notkun/nytjar   Í trjábeð, í beðkanta.
     
Reynsla   Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1999.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is