Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Crocus chrysanthus 'Dorothy'
Ættkvísl |
|
Crocus |
|
|
|
Nafn |
|
chrysanthus |
|
|
|
Höfundur |
|
(Herb.) Herb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Dorothy' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðlilja (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljós sinnepsgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
um 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm ljóssinnepsgul, ytraborð innri blómhlífarblaða ljósara sinnepsgult en innra borðið, en þau ytri eru með mjög greinilegar, fjólubláar-brúnar rákir á ytra borði. Mjög blómviljugt yrki. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= Upplýsingar á umbúðum hnýðanna. |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarhnýði. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1997, A4-B14 & 2000 A4-B16 of á B-flöt. Þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|