Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Crocus chrysanthus 'Saturnus'
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   chrysanthus
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Saturnus'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin fremur smá, fölgul. Lauf 1,5-2 mm × 12 sm.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
     
Fjölgun   Með hliðarhnýðum.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta og víðar.
     
Reynsla   Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1988, N3-BH02 og 2002, C10-22. Þrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is