Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Crocus ochroleucus
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   ochroleucus
     
Höfundur   Boiss. & Gaill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánakrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Haustblómstrandi.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Hýði hnýðanna þunnt og pappírskennt, trefjar samsíða, hálfnetæðótt efst. Lauf 3-6 talsins, 1-1,5 mm breið, ná rétt upp fyrir blómin, dökkgræn.
     
Lýsing   Blóm 1-3 talsins, blómhlífarpípa 5-8 sm, hvít, gin hært, fölgullgult. Blómhlífarblöð útstæð frá grunni, þau eru 2-3,5 × 1 sm, oddbaugótt, beinhvít. Stíll þrískiptur, gullgulur.
     
Heimkynni   SV Sýrland, Líbanon, N Ísrael.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliðarhnýði, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð, í beðkanta.
     
Reynsla   Á skrá í Lystigarðinum 2005, K8-M09. Smálaukar frá Wuppertal.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is