Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Narcissus 'Fortissimo'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Fortissimo'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur, hjákróna dökkappelsínugulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   45-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Plönturnar 45-50 sm háar. Eitt blóm er á hverjujm stöngli. Krónan er meira en 1/3 af lengd blómhlífarinnar en styttri en lengd blómhlífarinnar. Laufin bandlaga til tungulaga, grćn í uppréttum til útbreiddum brúski.
     
Lýsing   Blómin stór. Blómhlífarblöđin gul, hjákróna stór, skćr appelsínugul, trektlaga, ögn rykkt í opiđ.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Laukar geta rotnađ ef jarđvegurinn er of blautur.
     
Harka   4
     
Heimildir   = www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinder/PlantFinderDetails.aspx?taxonid=251072&isprofile=0& Upplýsingar af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, laukar eru lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem undirgróđur, ţrífst vel á góđum vaxtarstađ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur frá 1990 og 1991, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is