Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Narcissus jonquilla 'Pipit'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   jonquilla
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Pipit'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Jónsmessulilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti   (N. × jonquilla)
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölsítrónugulur, hjákróna verđur hvít.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Plönturnar eru yfirleitt međ 1-3 blóm á sívölum stilk. Lauf mjó, dökkgrćn, blómhlífarblöđ útstćđ, ekki aftursveigđ, blóm ilma.
     
Lýsing   Plönturnar eru um 20 sm háar međ međalstór blóm. Blómhlífin fölsítrónugul, raunar hvít innst, hjákrónan hvít, (eđa verđur hvít međ aldrinum) međallöng, nokkuđ útvíđ.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, Upplýsingar af umbúđum laukanna.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í hlý og sólrík beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr planta frá 1998 og 1999, laukar keyptir í blómabúđ. Lifir úti í beđi. Ţrífst vel alveg upp viđ húsvegginn sunnan undir og blómstrar mikiđ ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is