Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Digitalis grandiflora
Ćttkvísl   Digitalis
     
Nafn   grandiflora
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stórabjörg
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Tvíćr eđa fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur/brúnt ćđanet.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   50-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Stórabjörg
Vaxtarlag   Tvíćr eđa fjölćr jurt, allt ađ 100 sm hár.
     
Lýsing   Lauf 7-25x2-6 sm, egg-lensulaga, fíntennt, oftast hárlaus ofantil, dálítiđ dúnhćrđ neđantil. Klasinn fremur ţéttur, blómskipunarleggur kirtil-dúnhćrđur, stođblöđ aflöng-lensulaga, bikarflipar lensulaga,, hvassydd, kirtil-dúnhćrđir. Krónan 40-50x16-22 mm, fölgul, netćđótt, ćđarnar brúnar, krónupípa klukkulaga-hliđskökk.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ á skýldum stađ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Međalharđgerđ-harđgerđ, oft skammlíf en auđvelt ađ halda viđ međ sáningu, ćtti ađ sjást oftar í görđum (H. Sig.).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Stórabjörg
Stórabjörg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is