Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Narcissus poeticus ssp. radiiflorus
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   poeticus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. radiiflorus
     
Höfundur undirteg.   (Salisb.) Baker
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Baugalilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti   Narcissus radiiflorus Salisbury, N. angustifolius Haworth
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, hjákróna skćrgul međ rauđan jađar.
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   20-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lík hvítasunnulilju (Narcissus poeticus) en lauf eru mjórri en á undirtegundinni, blómiđ uppréttara. Hjákróna bollalaga, 2-2,5 sm há, 8-10 mm í ţvermál skćrgul međ rauđan jađar.
     
Lýsing   Blómhlífarblöđ 2,2-3 sm, mjó-öfugegglega, mjókka í áberandi nögl, skarast ekki eđa örlítiđ neđst. Hjákróna bollalaga, 2-2,5 sm há, 8-10 mm í ţvermál skćrgul međ rauđan jađar. Mjög breytileg tegund sem ekki er alltaf auđvelt ađ ađgrein hana frá hvítasunnulilju (N. poeticus).
     
Heimkynni   Sviss, Austurríki, Júgóslavía.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 2, en.wikipedia.org/wiki/Narcissus-poeticus,
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, undir tré eđa runna og víđar.
     
Reynsla   Ţrífst mjög vel, allt ađ 50 ára plöntur eđa eldri eru til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is