Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Dodecatheon pulchellum
ĂttkvÝsl   Dodecatheon
     
Nafn   pulchellum
     
H÷fundur   (Raf.) Merrill.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skri­ugo­alykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi, skuggi.
     
Blˇmlitur   Rau­rˇfupurpura til hvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   SÝ­la vors til snemmsumars.
     
HŠ­   15-30(-50) sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Skri­ugo­alykill
Vaxtarlag   Pl÷ntur hßrlausar til kirtilhŠr­ar. Mj÷g breytileg, lßgvaxin fÝnger­ tegund, bl÷­ ÷ll Ý hvirfingu vi­ j÷r­.
     
Lřsing   Laufin sporbaugˇtt til ÷fuglensulaga e­a spa­alaga, mjˇkka smßm saman a­ grunni, 1,5-20 sm x 5-25 mm, heilrend til ÷gn bylgju­. Blˇmst÷nglar 4,5-50 sm, sveipir me­ 1-20 blˇm. Blˇm me­ 5 krˇnuflipa, rau­rˇfupurpura til hvÝt, 5-15 mm Ý ■vermßl. Frjˇ■rŠ­ir samvaxir Ý mjˇa, gula pÝpu, 1-2,5 x 1-2 mm. Frjˇhnappar 3-6 mm, gulir til br˙nrau­ir, tengsl slÚtt, br˙nrau­ til purpura. FrŠni ekki stŠkku­. FrŠhř­istennur hvassyddar. FrŠhř­isveggir brothŠttir e­a ■ykkir.
     
Heimkynni   N AmerÝka frß Alaska til Mexikˇ.
     
Jar­vegur   LÚttur, frjˇr, rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fj÷lgun   Skipting a­ vori e­a hausti, sßning a­ hausti, fremur erfi­ Ý sßningu.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur, Ý steinhŠ­ir, Ý skrautblˇmabe­.
     
Reynsla   Tegundin er breytileg og gjarnan skipt nokku­ ni­ur Ý nokkrar deilitegundir, sem er erfitt a­ greina Ý sundur.
     
Yrki og undirteg.   # ssp. pulchellum - Lauf 5-20 sm, mjˇkka smßm saman ni­ur Ý legginn, blˇmsveipir me­ 4-20 blˇm, frjˇ■rŠ­ir gulir. # ssp. cusickii (Green) Calder & Taylor. FrŠ­hř­isveggir ■ykkir og seigir. Heimk.: V BandarÝkin. # ssp. watsonii (Tidestr÷m) Thompson. Lauf 1,5-4,5 sm, sveipir me­ 1-4 blˇm. Heimk.: V N-AmerÝka. # ssp. macrocarpum (Gray) Taylor & MacBride. Lauf egglaga, mjˇkka mj÷g sn÷gglega a­ leggnum. Heimk.: V BandarÝkin. # ssp. monanthum (Greene) Thompson. Frjˇ■rß­apÝpa br˙nrau­ til purpura. D. pulchellum ssp. pulchellum er ßhugaver­ust til gar­rŠktar og oft seld undir 'Red Wings' e­a 'Victoria'. 'Red Wings' er a­eins um 20 sm a­ hŠ­ me­ d÷kkrˇsrau­ blˇm, vinsŠl og miki­ rŠktu­, sÚrlega gˇ­ Ý steinhŠ­.
     
┌tbrei­sla  
     
Skri­ugo­alykill
Skri­ugo­alykill
Skri­ugo­alykill
Skri­ugo­alykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is