Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
gemmata |
|
|
|
Höfundur |
|
Zab. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kínakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 2,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 2,5 m hár. Greinar kantaðar, bogsveigðar, grannar, ryðrauðar, hárlausar.
Greindur frá S. mollifolia (sem er mjög líkur) á hárlausum greinum og ekki silkihærðum laufum og greinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt að 2,5x0,85 sm, mjó-aflöng, snögg-langydd, oddur oftast snubbóttur, heilrend, stundum 3-tennt, grunnur fleyglaga, græn, hárlaus, laufleggir stuttir. Blóm allt að 8 mm í þvermál, hvít, blómskipunin allt að 2,5 sm í þvermál í 2-6 blóma sveipum, blómleggur, grannur, bikarblöð útstæð, krónublöð hálfkringlótt, lengri en fræflarnir. Aldin hárlaus. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NV Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom úr gróðrarstöð 1989 og gróðursett í beð það sama ár og önnur sem kom úr gróðrarstöð 1991 og var gróðursett í beð 1991, báðar kala dálítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|