Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Salix acutifolia
Ættkvísl   Salix
     
Nafn   acutifolia
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blásprotavíðir
     
Ætt   Víðiætt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hæð   - 10 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Líkur fagurvíði (S. daphnoides) en lágvaxnari.
     
Lýsing   Lauf 8-12 sm, mjó, með 15 eða fleiri æðastrengjapör. Axlablöð lensulaga. Hár á reklum lengri og hvítari.&
     
Heimkynni   N Evrópa til A Asíu.
     
Jarðvegur   Hvaða jarðvegur sem er, líka rakur, illa framræstur og þar sem stundum flæðir yfir.
     
Sjúkdómar   Viðkvæmur fyrir hunangssvepp.
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Salix+acutifolia
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargræðlingar, sáning. Fræi er sáð strax og þau hafa þroskast. Það verður að rækta bæði karl- og kvenplöntur sanman ef ætlunin er að fá fræ.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í þyrpingar. Þolir rok og ágjöf af hafi. Notaður til körfugerðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru fimm plöntur úr Síberíusöfnun, sem komu í garðinn 1994 (SÍB-12-14), allar hafa kaliðnokkuð (k,5-3).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is