Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
nivalis |
|
|
|
Höfundur |
|
Hook. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Snævíðir* |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Salix nivalis var. saximontana (Rydberg) C. K. Schneider; S. reticulata Linnaeus subsp. nivalis (Hooker) Á. Löve, D. Löve & B. M. Kapoor; S. reticulata var. saximontana (Rydberg) Kelso |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergvaxinn runni, 10-40 sm hár, sem myndar breiður. Sprotarnir skríðandi eða uppréttir, greinarnar gulbrúnar eða rauðbrúnar, hárlausar eða dúnhærðar. Ársprotar gulbrúnir eða rauðbrúnir, hárlausir eða með löng, mjúk hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Engin axlablöð eða mjög smá. Laufleggur 1,5-6 mm (stundum með kirtla efst eða alla leið), stærstu laufblöðkurnar eru með loftaugu bæði á efra og neðra borði, æðastrengir djúplægir-netæðóttir, 2 pör af hliðaræðum við eða rétt við grunninn, (sveigðir að oddinum), oddbaugótt eða breiðoddbaugótt, 6-22 x 4-15 mm, 1,1-2,8 sinnum lengri en blaðkan er breið, kúptur, bogadreginn grunnur, hálf-hjartalaga eða fleyglaga, jaðrar dálítið niðurorpnir, heilrendir (með kirtildoppur), oddur kúptur, bogadreginn eða oddnuminn, neðra borð hárlaust eða með löng silkihár, ögn glansandi á efra borði, hárlaus, miðhluti blöðkunnar heilrendur, ungar blöðkur hárlausar. Karlreklar 7-19 x 2,5-6 mm, blómleggir 0,5-17 mm, kvenreklar þétt- eða strjálblóma (4-17 blóma) kröftugir, hálf-kúlulaga eða kúlulaga, 7-21 x 2-9 mm, blómleggir 1-10 mm, stoðblöð blómanna gulbrún eða ljósbleik, 0,8-1,8 mm, bogadregin í oddinn, heilrend, hárlaus á ytra borði. Hunangskirtill á ytra borði karlblóma 0,5-1,3 mm, hunangskirtill á innra borði mjó-aflangur, aflangur eða kantaður, 0,5-1,2 mm, hunangskirtlar samvaxnir og bollalaga, frjóþræðir afmarkaðir, hárlausir eða með hár neðst. Frjóhnappar sporvala eða stutt-sívalir, 0,4-0,6 mm. Hunangskirtill á ytra borði kvenblóma (0)0,2-0,5 mm, hunangskirtill á innra borði 0,2-1 mm, lengri en leggur egglegsins, hunangskirtlar ekki samvaxnir eða samvaxnir og grunn-bollalaga, leggur egglegs 0-0,8 mm, eggleg öfugkuðungslaga, stutt-silkihærð, hár flöt, trjóna mjókkar snögglega að stílnum, eggbú 8-10 í hverju egglegi, stílar ekki samvaxnir eða samvaxnir til hálfs, 0,2-0,4 mm. Fræni eru flöt, ekki nöbbótt á ytra borði með bogadreginn odd, 0,2-0,26-0,36 mm. Fræhýði 3-4 mm.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
V N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Grýttur, sendinn, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-1d=242445803 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. Náttúrulegir vaxtarstaðir eru túndra, vatnsbakkar, skriður, melar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta undir þessu nafni, kelur ekkert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|