Sigfús Daðason - Vængjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
udensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Trautv. & C. Meyer |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bolvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Salix sachalinensis F. Schnmidt |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða dálítill skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, kröftugur runni allt að 5 m hár eða hærri. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin mjó, lensulaga, 6-10 sm löng og 0,8-2 sm breið, gljáandi dökk græn ofan, bláleit og ögn hærð á neðra borði, jaðrar sagtenntir. Blómin koma snemma vors, reklar 2-3 sm langir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Asía, A Síbería (Kamshatka), NA Kína & N Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Alls konar jarðvegur, við djúpt vatn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
en.wikipwdia.org/Wiki/Salix-udensis, www.bluestem.ca/salix-udensis-sekka.htm, www.bluebellnursery.com/catalogue/trees/Salix/S/2452 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Trjá og runnabeð. Náttúrulegur vaxtarstaður er meðfram vötnum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til fimm plöntur úr Síberíusöfnun undir þessu nafni (SÍB-12-13, SÍB-12-07, SÍB-10-09, SÍB-12-14(2). Allar hafa kalið mjög mikið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrkið 'Sekka' er ræktað sem skrautplanta, er með greinar í knippi. Greinarnar samsettar óeðlilega og greinar flatar það er eru vænglaga. Ræktað í Japan.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|