Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Hieracium latucella
Ćttkvísl   Hieracium
     
Nafn   latucella
     
Höfundur   Wallr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Steinbrekkufífill
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Pilosella lactucella (Wallr.) P.D.Sell. & C. West., H. auricula auct., non L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-águst.
     
Hćđ   10-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, skriđul jurt. Leggir 10-30 sm háir. Renglur langar og fíngerđar međ spađalaga lauf, sem verđa stćrri.
     
Lýsing   Hvirfingarlauf tungulaga eđa mjó-spađalaga oftst snubbótt, bláleit, hárlaus eđa međ strjál löng, ţornhćrđ á laufjöđrunum og á miđstreng ađalstrengsins á neđraborđi, stjörnulaga ekki til. Leggir mjóir, laufin (0)1-2, nćstum hárlaus eđa međ stjörnulaga hár og kirtilhár, stöku sinnum ţornhćrđ. Körfur 1-5, litlar, í óreglulegum skúf. Reifablöđ lensulaga, oftast snubbótt og međ himnukennda jađra og međ augljós föl kirtilhár, dálítiđ af stjarnhćringu viđ grunninn og oftast nokkur ţornhár. Karfan ljósgul, oftast međ rauđleitar rákir á neđra borđi. Stíll gulur.
     
Heimkynni  
     
Jarđvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir  
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is