Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Campanula komarovii
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   komarovii
     
Höfundur   Maleev
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Viđarklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti   Campanula sibirica ssp. komarovii (Maleev) Victorov.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Djúpfjólublár
     
Blómgunartími   Ágúst-sept.
     
Hćđ   0.15-0.30 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr fjallaplanta, stönglar trjákenndir neđan til.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin mynda blađhvirfingu, öfugegglaga, gis- og bogtennt, dúnhćrđ, leggurinn međ vćngi. Stöngullauf eru lík grunnlaufum. Blómgast í strjálblóma, endastćđu axi, blómleggir uppréttir til uppsveigđir. Bikar međ hvít, stinn hár, Aukabikarflipar egglaga-oddbaugóttir, afturundnir. Krónan bjöllulaga, djúpfjólublá.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z4-5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Harđger en hefur ţó reynst fremur skammlíf í rćktun ţar sem hún ţolir illa umhleypinga.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is