Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Dryopteris filix-mas
Ćttkvísl   Dryopteris
     
Nafn   filix-mas
     
Höfundur   (L.) Schott.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stóriburkni
     
Ćtt   Skjaldburknaćtt (Dryopteridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Burkni, fjölćr.
     
Kjörlendi   Síuđ birta, hálfskuggi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   60-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Stóriburkni
Vaxtarlag   Jarđstönglar uppréttir, sverir, hreistrin mjókka smámsaman, smátennt, brún.
     
Lýsing   Leggir margir, 6-25 sm, hreistrin eins og á jarđstönglunum. Burknablöđin 30-90x30 sm, sumargrćn, lensulaga, fjađurskipt-fjađurskert til hálf-fjađurskipt, mjókka smámsaman í oddinn, mjókka ögn ađ grunni, bleđlar í 20-30 pörum, allt ađ 15x3,5 sm, aflangir-lensulaga, hvass-langyddir, nćstum legglausir, fliparnir margir, allt ađ 2 sm x 7 mm, aflangir, snubbóttir ţeir efri er breiđ samvaxnir og legghlaupnir međ tennur sem vita inn á viđ eđa ögn tvísagtenntir, taugar eru í 4-6 pörum á hverjum flipa, gaffalgreindar, ađalleggur er flókahćrđur, hreistur bandlaga, međ greinilegar smátennt.
     
Heimkynni   Norđur- og Suđurhvel, Grćnland, Ísland.
     
Jarđvegur   Međalrakur, frjór, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning gróa.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í ţyrpingar, sem stakstćđ planta.
     
Reynsla   Harđgerđplanta algeng um allt land. Ţolir illa nćđing og ţurrk.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja í rćktun td. 'Cristata', 'Linearis Polydactylon', 'Linearis' ofl.
     
Útbreiđsla  
     
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is