Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Epimedium alpinum
Ættkvísl   Epimedium
     
Nafn   alpinum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpamítur
     
Ætt   Mítursætt (Berberidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi undir trjám.
     
Blómlitur   Mattrauður/gulur (tvílit blóm).
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   25-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Alpamítur
Vaxtarlag   Stönglar 6-30 sm háir. Jarðstönglar langir, 2-4 mm sverir.
     
Lýsing   Laufin tví-þrífingruð, smálauf 130x85 mm, egglaga, langydd, skærgræn, jaðar með þyrna, rauðmenguð í fyrstu. Blómstönglar með eitt lauf. Blómskipunin lotin, 8-26 blóma, blómleggir 5-15 mm, blóm 9-13 mm í þvermál, ytri bikarblöð 2,5-4x2 sm, aflöng, grá með rauðar doppur, innri bikarblöð 3-7x3 mm, mjóegglaga, snubbótt, mattrauð. Krónublöð 4 mm, skólaga, gul, fræflar 3 mm. Aldin 1,5 sm.
     
Heimkynni   Alpafjöll, S Evrópa.
     
Jarðvegur   Fremur rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eftir blómgun, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í beð, í blómaengi.
     
Reynsla   Harðgerð jurt sem hefur reynst vel í Lystigarðinum og í Fornhaga.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Alpamítur
Alpamítur
Alpamítur
Alpamítur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is