Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Epilobium |
|
|
|
Nafn |
|
angustifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sigurskúfur |
|
|
|
Ætt |
|
Eyrarrósarætt (Onagraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölbleik-purpurableik. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
70-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, mjög skriðul. Stönglar uppréttir, verða allt að 250 sm háir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 2,5-20x0,4-3,5 sm, stakstæð, bandlensulaga, stundum bylgjuð. Blómin í klasa, tvídeild, engin blómpípa, krónublöð fölbleik til purpurableik, heilrend. Stíll allt að 2 sm, aftursveigður eða uppréttur, fræni fjórdeild. Fræhýði 10-15 sm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Norðurhvel (Ísland). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór, djúpur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Við tjarnir og læki, en óæskileg sem garðplanta þar sem hún er mjög skriðl. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, víðskriðul tegund (má girða af til dæmis með plasthringjum, en dugir varla til að halda plöntunni í skefjum). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|