Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
aurantiacus |
|
|
|
Höfundur |
|
Reg. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullkobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkgulrauður, rauðgulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst (september). |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Langlífur fjölæringur. Blómstönglar uppsveigðir, allt að 30 sm háir, hærðir. Myndar breiðu, stönglar blöðóttir, greinóttir ofan til.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin eru gljáandi, grunnlauf egglaga til spaðalaga, ± stilkuð , oftast dálítið hærð við jaðrana og niður við grunninn. Stöngullauf fá, minni en hin, lensulaga. Körfur 1-4 saman, stórar (allt að 5 sm í þvermál). Tungukrónur fjölmargar, appelsínugular-dökkrauðgular, u.þ.b. 1,5 mm breiðar. Hvirfill gulur. Svifkrónur einfaldar. Blómgast frá lokum júlí og oft fram í september. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í Túrkestan |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í breiður, í fjölæringabeð, til afskurðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð og ljómandi falleg steinhæðarplanta. Hefur reynst vel í garðinum og er töluvert ræktuð. Langur blómgunartími. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|