Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Erythronium dens-canis
Ćttkvísl   Erythronium
     
Nafn   dens-canis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hundaskógarlilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur til blápurpura.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hundaskógarlilja
Vaxtarlag   Blómin álút. Plantan myndar breiđur eđa brúska međ aldrinum.
     
Lýsing   Laufin bleik-súkkulađibrún flekkótt. Blómin stök, bleik til blápurpura.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, Síbería, Asía.
     
Jarđvegur   Frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í ágúst á um 10-15 sm dýpi. Laukar litlir aflangir-sívalir laukar, mega ekki ţorna.
     
Notkun/nytjar   Í blómaengi, í ţyrpingar, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Međalharđgerđ laukjurt, skýla fyrsta áriđ, visnar niđur eftir blómgun.
     
Yrki og undirteg.   'Liliac Wonder' ljósgráfjólublá til sterkpurpura međ brúna bletti viđ grunninn. 'Pink Perfection' blómin stór, hrein ljósbleik, blómstrar snemma. 'White Splendour' blómin hvít, miđjan dökk, blómstrar snemma.
     
Útbreiđsla  
     
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Hundaskógarlilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is