Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ćttkvísl |
|
Gentiana |
|
|
|
Nafn |
|
asclepiadea |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Haustvöndur |
|
|
|
Ćtt |
|
Maríuvandarćtt (Gentianaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síđsumar-haust. |
|
|
|
Hćđ |
|
70-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćringur, allt ađ 100 sm, stönglar ógreindir, uppréttir eđa
uppsveigđir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf lensulaga til egglaga, odddregin, legglaus međ 3-5 taugar, 5-7 x 1,5-3 sm, öll meira eđa minna af sömu stćrđ. Jađrar ekki fíntenntir. Blóm legglaus eđa ţví nćst, 1-3 saman í öxlum efri laufa. Bikarpípan allt ađ 1,2 sm, oft klofin ađ hluta, flipar styttri en pípan, jafnstórir. Krónan pípu-trektlaga, 2,5-5 sm, blá (stöku sinnum hvít), oftast međ rauđpurpura doppur ađ innan. Flipar egglaga, yddir, ginleppar stuttir, heilir. Frćflar ekki samvaxnir. Aldinhýđi međ legg.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
M & S Evrópa, L Asía |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, framrćstur, međalrakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori sáning ađ hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beđ í góđu skjóli. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur blómgast árlega í garđinum síđustu árin, en fremur seint ţó (var lengi í steinhćđinni). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Nokkuđ breytileg tegund í rćktun og nokkur form og yrki rćktuđ erlendis svo sem
'Alba' er međ hvítt.
'Knightshayes' er lítil planta eđa dvergvaxin, krónan hvít í giniđ.
'Nymans' er međ bogsveigđa stöngla, dökkgrćnt lauf, blóm međ stóra bletti í gininu.
'Phyllis' er kröftug planta, allt ađ 70 sm há, blómin fölblá.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|