Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Gentiana lutea
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   lutea
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulvöndur
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur, allt ađ 150 sm eđa hćrri. Stönglar ógreindir, holir, stönglar vaxa upp af langri og gildri stólparót.
     
Lýsing   Grunnlauf lensulaga-oddbaugótt til breiđegglaga, ydd eđa bogadregin í oddinn, allt ađ 30 x 15 sm, bogstrengjótt međ 5-7 stóra ćđastrengi. Stöngullauf mjórri en hvirfingarlaufin, legglaus. Blómleggir vaxa úr öxlum hvirfingarlaufa, engin hreisturlauf viđ grunninn. Blómin međ leggi, mörg saman (3-10,) í skúf á stöngulendum og/eđa í blađöxlum. Bikarpípan allt ađ 1,2 sm, pappírskennd, klofin niđur á einni hliđ, engar tennur eđa örsmáar. Króna gul, sjaldan rauđleit međ mjög stutta krónupípu og 3-9 útstćđa flipa. Engir ginleppar. Frćflar venjulega ekki samvaxnir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   Fjöll M & SA Evrópu frá Spáni til Grikklands.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn, framrćstur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Aftan til í fjölćringabeđ, sem stakstćđ eđa međ lćgri plöntur í kring.
     
Reynsla   Skipta plöntunni sjaldan/aldrei, nokkuđ vinsćl garđplanta sem er víđa í rćktun hérlendis, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gulvöndur
Gulvöndur
Gulvöndur
Gulvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is