Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Gentiana |
|
|
|
Nafn |
|
septemfida |
|
|
|
Höfundur |
|
Pall. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Klukkuvöndur |
|
|
|
Ćtt |
|
Maríuvandarćtt (Gentianaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkblár eđa purpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
30-35 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćringur. Margir jarđlćgir til uppréttir stönglar, allt ađ 30 sm, 10-16 liđir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf breytileg, ţau neđstu hreisturlík, ţau nćstu egg- og hjartalaga, ţau efstu (á stönglinum) mjó-egglaga og hjartalaga eđa lensulaga til bandlaga, mjókka í endann, stćrstu laufin allt ađ 4 x 2,5 sm.
Blóm 1-5 saman í blađöxlum efstu laufa. Bikarflipar, krónuflipar og frćflar 5-7. Bikarflipar 6-12 mm, flipar uppréttir, breytilegir ađ lögun, um ţađ bil jafnlangir og pípan. Króna 2,5-4 sm, bjöllulaga, dökkblá eđa purpura, stundum gulhvít eđa nćr hvít viđ grunninn. Krónuflipar ţríhyrndir, yddir. Ginleppar kögrađir eđa klofnir í mjóar rćmur. Aldinhýđi leggstutt.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Tyrkland, N Íran, Kákasus. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjór, framrćstur, međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori (bestur ef honum er sjaldan skipt), sáning ađ hausti, stöngulgrćđlingar fyrir blómgun. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölćringabeđ, í kanta, í steinhćđir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Mjög auđveld í rćktun, blómviljug tegund, harđgerđ, nokkrar plöntur eru í E4 međal annars frá 1992. Skipta sem sjaldnast eins og öđrum vöndum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Doeringiana' er 15 sm há, djúp blá blóm.
'Hascombensis' er međ upprétta stöngla, allt ađ 30 sm háa, međ margblóma klasa af mjóum bjöllulaga blómum, dálítiđ ljósari á lit en blóm ađaltegundarinnar, međ dökkar freknur á innra borđi (talin vera blendingur af G. septemfida f. latifolia og G. septemfida v. lagodechiana Kuzn.).
'Latifolia' er međ breiđ blöđ.
f. olivana er ţéttvaxin, upprétt,12-15 sm há planta međ mörg dökkblá blóm í kollum, flest međ 6-7 flipa.
var. cordifolia (Koch) Boiss. Stönglar, stuttir, jarđlćgir. Lauf breiđari, hálfkringlótt til breiđ-hjartalaga, blómin stök eđa fá.
var. lagodechiana Kusn. er međ greinótta stöngla, blómin stök, hikarpípa stutt, flipar samandregnir viđ grunninn.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|