Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Gentiana triflora
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   triflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Drottningarvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Himinblár, fölblár.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Drottningarvöndur
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 50 sm (-80 sm) hár. Stönglar uppréttir, ógreindir.
     
Lýsing   Grunnlauf hreisturlík, stöngullauf venjulega gagnstćđ, sjaldan 3 saman, stćkka eftir ţví sem ofar dregur, egglensulaga eđa lensulaga, ydd eđa bogadregin í oddinn, 5-10 x 0,6-3,5 sm, legglaus, 3-5 tauga. Jađrar og miđtaug ađ neđan međ örsmáar tennur. Blóm mynda höfuđ í efri blađöxlum, leggstutt. Bikar grćnn međ purpuralitri slikju. Bikarpípa 1-1,5 sm, stundum klofin ađ hluta, flipar misstórir, ţeir lengstu um ţađ bil jafnlangir og bikarpípan. Krónan pípu-bjöllulaga, 3-4,5 sm, himinblá, fölblá. Flipar egglaga, bogadregnir eđa yddir. Ginleppar heilir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   A Asía - Kína, Japan, Síbería.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, kalklaus, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Gentiana+triflora
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur veriđ í E4 frá 1999, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   var. japonica (Kuzn.) Harrer. Lauf egglaga til egglensulaga, verđa mjólensulaga ţegar ofar dregur á stönglinum og langydd. Bikarpípa hálfstýfđ í endann, 12-15 mm löng. Blóm 1-2 saman í blađöxlum. Króna 4-5 sm löng, blápurpura-blá, legglaus. Flipar (krónublöđ) misstórir, uppréttir, stundum eins og tennur eđa lauf. Heimk.: Japan, Kúrileyjar, A-Síbería.
     
Útbreiđsla  
     
Drottningarvöndur
Drottningarvöndur
Drottningarvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is