Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Geranium |
|
|
|
Nafn |
|
endressii |
|
|
|
Höfundur |
|
Gay. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Haustblágresi |
|
|
|
Ćtt |
|
Blágresisćtt (Geraniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skćrbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hćđ |
|
25-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr, sígrćn jurt, skriđul. Jarđstönglarnir rétt neđan viđ yfirborđ jarđvegsins eđa alveg í yfirborđinu. Stönglar allt ađ 50 sm háir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin 5-skipt og djúpskipt, fliparnir hvassyddir, sepóttir, jađrar hvasstenntir, grunnlauf 5-10 sm breiđ, laufin minnka upp eftir stönglinum, oddur axlablöđ mjór. Blómskipunin fremur ţéttblóma, blómin upprétt, trektlaga, 30-40 mm í ţvermál, blómleggur allt ađ 22 mm, bikarblöđ til 9 mm. Krónublöđ sýld, skćrbleik, verđur dekkri međ aldrinum, grunnur litlaus, netćđótt. Frjóhnappar ögn styttri en bikarlöđin. Frjóţrćđir hvítir međ bleika slikju, frjóhnappar gulir eđa purpura. Frćni allt ađ 3,5 mm, bleik eđa rauđ. Frćjum er skotiđ burt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Pyreneafjöll. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori. Ţarf ađ skipta á 3-4 ára fresti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, í kanta, í beđ, sem undirgróđur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harđgerđ jurt, er eitt besta blágresiđ í rćktun hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrkiđ 'Wargrave Pink' er kröftugt. Laufin smá í ţéttum brúskum. Blómin eru smá, laxbleik, mörg. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|