Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Geranium orientalitibeticum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   orientalitibeticum
     
Höfundur   Knuth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tíbetblágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   ljósrauđur/hvít miđja
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tíbetblágresi
Vaxtarlag   Smávaxin fjölćr fjallaplanta, lík skriđblágresi (G. pylzowianum) en hćrri, allt ađ 35 sm há, hnýđin stćrri, allt ađ 10 x 5 sm.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 10 sm breiđ, skifting laufanna breiđari, marmaramynstruđ ljós- og dökkgrćn. Blómin minni, 25 mm í ţvermál, flöt međ skállaga miđju. Krónublöđin dekkri, dökk bleik-purpura, grunnur hvítur og hćrđur, ekki međ nögl. Frjóţrćđir allt ađ 10 mm, stíll 6 mm, frćni allt ađ 6 mm. Frćvur 4 mm.
     
Heimkynni   SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, grýttur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, sem ţekjuplanta.
     
Reynsla   Međalharđgerđ jurt, kemur seint upp á vorin, blómstrar fremur lítiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Tíbetblágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is