Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Geranium phaeum
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   phaeum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjólublágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Brúnrauđur - djúp purpurasvartur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   40-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjólublágresi
Vaxtarlag   Hávaxin, fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Jarđstönglar gildir, ofanjarđar.
     
Lýsing   Laufin lifa fram á vetur, grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, grunnskert í 9 flipa, jađrar tenntir, oft međ purpurabrúnar yrjur viđ grunn flipanna á efra borđi. Stöngullauf stök. Blómskipunin strjálblóma, einhliđa, blómin lotin. Bikarblöđ 11 mm, oddur 0,5 mm. Krónublöđ allt ađ 14 x 12 mm, útstćđ, mjög djúp purpura-svört, djúp brúnrauđ, blá-rauđ eđa ljós- blápurpura, hvítur blettur viđ grunninn, oddur sýldur eđa međ odd. Frjóţrćđir međ löng hár viđ grunninn, frćni 2 mm, gul-grćn. Ung aldin vita upp á viđ, frćvur 5,5 mm, oddur keilulaga, gárur um toppinn, frćjum slöngvađ burt í frćvunni međ týtunni.
     
Heimkynni   S, M & V Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ, dugleg og sérkennileg tegund, ţó ekki sérlega skrautleg. Sáir sér mjög mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fjólublágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is