Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Geranium |
|
|
|
Nafn |
|
phaeum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjólublágresi |
|
|
|
Ætt |
|
Blágresisætt (Geraniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Brúnrauður - djúp purpurasvartur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
40-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hávaxin, fjölær jurt, allt að 80 sm há. Jarðstönglar gildir, ofanjarðar.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin lifa fram á vetur, grunnlauf allt að 20 sm breið, grunnskert í 9 flipa, jaðrar tenntir, oft með purpurabrúnar yrjur við grunn flipanna á efra borði. Stöngullauf stök. Blómskipunin strjálblóma, einhliða, blómin lotin. Bikarblöð 11 mm, oddur 0,5 mm. Krónublöð allt að 14 x 12 mm, útstæð, mjög djúp purpura-svört, djúp brúnrauð, blá-rauð eða ljós-
blápurpura, hvítur blettur við grunninn, oddur sýldur eða með odd. Frjóþræðir með löng hár við grunninn, fræni 2 mm, gul-græn. Ung aldin vita upp á við, frævur 5,5 mm, oddur keilulaga, gárur um toppinn, fræjum slöngvað burt í frævunni með týtunni.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
S, M & V Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í blómaengi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, dugleg og sérkennileg tegund, þó ekki sérlega skrautleg. Sáir sér mjög mikið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|