Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Geranium pratense 'Striatum'
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   pratense
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Striatum'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garđablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur međ fjólubláar rákir og bletti.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 120 sm há. Jarđstönglar ţéttir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 20 sm breiđ, skipt í 7-9 mjóa flipa, fjađurskipta, separ beinast út á viđ, allt ađ 10 mm breiđir viđ grunninn, jađrar međ hvassar eđa snubbóttar tennur, ađlćg hár á efra borđi, ćđatrengir á neđra borđi hćrđir, laufleggur hćrđur. Stöngullauf smćrri, međ styttri legg, djúpgrćn. Blómskipunin er međ flatan topp, blómskipunarleggir allt ađ 10 sm, blómin skállaga. Bikarblöđ allt ađ 12 mm, mjókka í oddinn, oddurinn allt ađ 3,5 mm. Krónublöđ allt ađ 22 mm, bogadregin í oddinn, hvít međ fjólubláar flikrur og rákir, frćflar lengri en bikarblöđin. Frjóţrćđir dökkbleikir, hćrđir viđ grunninn, frjóhnappar dökkir. Ung aldin og blómleggir baksveigđir, trjóna allt ađ 30 mm, frćvur allt ađ 5 mm, frćjum slöngvađ burt.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í blómaengi.
     
Reynsla   Hefur stađiđ sig mjög vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is