Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Campanula raddeana
Ættkvísl   Campanula
     
Nafn   raddeana
     
Höfundur   Trautv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuraklukka
     
Ætt   Campanulaceae (Bláklukkuætt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Ágúst
     
Hæð   0,2-0,3 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Þýfður hárlaus, fjölæringur. Blómstönglar allt að 30 sm, grannir.
     
Lýsing   Stofnstæðu laufin mynda blaðhvirfingu, tígullaga til hjartalaga, sagtennt, dökkgræn, glansandi á löngum blaðstilkum. Stöngullauf svipað blaðstilkar styttri. Blómin stór, hangandi, í klösum. Bikarflipar randhærðir, aukabikarflipar tígullaga. Krónan breiðbjöllulaga, djúpfjólublá-purpura.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z6
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Beð, breiður, kanta, steinhæð
     
Reynsla   Lítil reynsla, fáeinar plöntur í sólreit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is