Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga nivalis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   nivalis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snćsteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   5-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Snćsteinbrjótur
Vaxtarlag   Blöđkur grunnlaufa 1-4 sm, egglaga, tígullaga eđa nćstum kringlótt, mjókka í breiđan lauflegg, oftast međ nokkur rauđbrún hár á jöđrunum eđa á neđra borđi, jađar bogtenntur eđa tenntur.
     
Lýsing   Blómstöngull 5-20 sm, meira eđa minna lauflaus, ógreindur eđa greindur efst í samţjöppuđum eđa stöku sinnum strjálblóma skúf, međ áberandi mjó stođblöđ. Krónublöđ lítiđ eitt lengri en bikarblöđin, aflöng til öfugegglaga, hvít, oftas međ bleikan odd. Frjóţrćđir bandlaga. Eggleg hálfyfirsćtiđ.
     
Heimkynni   Pólhverf, međ útbreiđslu suđur á bóginn í N Norđur-Ameríku, M Evrópu & Altai-fjöllum.
     
Jarđvegur   Magur, rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   2,
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, norđan í móti.
     
Reynsla   Íslensk planta hefur lifađ allmörg ár Í Lystigarđinum. Til einnar plöntu var sáđ 1992 og hún gróđursett í beđ 1993 og til annarrar var sáđ 2006 og hún gróđursett í beđ 2007. Allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is