Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Veratrum californicum
Ættkvísl   Veratrum
     
Nafn   californicum
     
Höfundur   Durand.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sólhnöri
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur til fölgrænn.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   Allt að 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Stinnur stöngull, allt að 2 m hár. Lauf aflöng til egglaga, gishærð neðan, hárin helst við jaðrana.
     
Lýsing   Neðri skúfgreinar DRÚPA EKKI. Blómhlífarflipar hvítir til fölgrænir, mjög lítið hærðir eða hárlausir utan, heilrendir.
     
Heimkynni   NV Bandaríkin.
     
Jarðvegur   Frjór, djúpur, meðalrakur, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Sáning, skipting að vori.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstæð jurt, í bakkant á fjölæringabeðum.
     
Reynsla   Var sáð í Lystigarðinum 2006 og gróðursettur í beð 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is