Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Pimpinella rhodantha
Ćttkvísl   Pimpinella
     
Nafn   rhodantha
     
Höfundur   Boiss.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauđanís
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Jarđstönglar eru stuttir, vita upp á viđ. Stönglar 20-100 sm, fíndúnhćrđir neđantil, greinar međ gárur. Grunnlauf eru aflöng, 3-5 sm breiđ, međ 120 sm langan lauflegg sem breytist snögglega í móhvítt eđa purpura slíđur, flipar breiđegglaga eđa aflangir, hvassyddir eđa snubbóttir, gróf hvasstenntir, stundum nćstum sepótt. Neđri laufin međ stuttan legg, efst 1,5-2,4 sm löng, 1-2 sm breiđ, legglaus og hvass skert, nćstum skörđótt, međ aflöng-bandlaga flipa.
     
Lýsing   Sveipir međ 10-20 slétta geisla nćstum jafn langa, 2,5-5 sm í ţvermál, reifablöđ og smáreifar engar. blómskipunarleggur lítt hćrđur, króniblöđ bleik-purpura, sjaldan hvít. Aldin hárlaus, egglaga, 2,5 mm löng, 1,2 mm breiđ, nćstum hnattlaga. Mjög falleg en plantan skríđur mjög mikiđ!
     
Heimkynni   Georgia.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   vikipedia.wiki/ . https://www.genesys-pgr.org/explore?filter=%7B"taxonomy.genus"%3A%5B"Pimpinella"%5D%7D&page=1
     
Fjölgun   Sáning, skiping.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, er í rauninni of skriđul!
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991 og gróđurset í beđ 1992, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is