Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Trinia glauca
Ćttkvísl   Trinia
     
Nafn   glauca
     
Höfundur   (L.) Dumort.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sćtujurt
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti   Trinia vulgaris (D.C.), Apinella glauca (L.) Caruel.
     
Lífsform   Tvíćr jurt eđa fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   5-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tvíćr jurt eđa fjölćr, hárlaus, 5-20 sm og međ blágrćnt lauf. Deyr ađ blómgun lokinni. Stönglar rákóttir, óholir og viđ grunninn eru rytjur af visnuđum blómleggjum, mikiđ greinóttir, greinahornin víđ.
     
Lýsing   Sveipir samsettir. Karlsveipir 1 sm í ţvermál, flatir í toppinn. 4-8 sléttir, nćstum jafnlangir geislar 5-10 mm. Kvensveipir svipađir en geislar mjög mislangir, allt ađ 3 sm langir. Blómskipunarleggir lengri en geislarnir. Karlplöntur međ ţétta sveipi og mörg, leggjuđ blóm. Kvenplöntur međ gisnum sveip og fá, legglöng blóm. Neđstu laufin 2-3 fjađurskipt, flipar 5-15 mm, bandlaga, yddir, međ brjóskkenndan odd. Blađleggir grannir međ slíđur neđst. Efstu laufin smćrri og meira eđa minna skipt. Kímblöđ mjókka ađ grunni, legglaus. Stođblöđ 0-1 talsins, 3 skipt. Reifablöđ 0 til 3, 2-3 skipt. Blómin hvít. Stílar mynda stílfót. Blómin 5-6. Aldin 3 mm, egglaga, hliđflöt, slétt. Saumur mjór. Klofaldin međ áberandi breiđa hryggi. Aldinstćđi til stađar. Ilmkirtlar 5, inn á milli stórra hryggja og 4 litlir á milli ţeirra. Stílar 2-3 x hćrri en stílfóturinn. Frćni koll laga.
     
Heimkynni   S Evrópa, SV Asía.
     
Jarđvegur   Kalkríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   https://www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=plant/trinia-glauca, og
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur veriđ til í Lystigarđinum af og til, reynst skammlíf og heldur lítil skrautplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is